Við á Dýralæknamiðstöðinni á Hellu bjóðum upp á alla almenna þjónustu og ráðgjöf er varðar dýr og dýraheilbrigði, hvort sem er fyrir gæludýr eða búfénað.
Dýralæknastofan er staðsett að Dynskálum 30 á Hellu þar sem einnig er verslun með gæludýravörum og bætiefnum fyrir búfénað. Stofan er opin frá 8-17 alla virka daga og vaktsími opinn á kvöldin og um helgar.
Sími 487-5141